Listaverkin í Landsbankanum

Landsbankinn á mikinn fjölda listaverka sem mörg teljast til lykilverka í íslenskri myndlistarsögu og eru brot af því besta sem íslensk myndlist hefur upp á að bjóða. Bankinn á gott safn verka eftir frumkvöðla í íslenskri myndlist en einnig mikið af verkum eftir helstu abstraktmálara þjóðarinnar. Auk þess að eiga gott safn myndlistarverka á bankinn fjölda höggmynda í safni sínu.

Á þessum vef er sjónum beint að þeim verkum sem eru í húsakynnum bankans í Reykjastræti 6.

Fjöldi listamanna
0
Fjöldi málverka
0
Fjöldi höggmynda
0
Jóhannes S. Kjarval

Verkin sem prýða veggi bankans í Reykjastræti spanna alla sögu íslenskrar myndlistar og eru fjölbreytt hvað varðar stíl, stærð og efni.

Safneign í Reykjastræti

Landsbankinn á gott safn verka eftir frumkvöðla í íslenskri myndlist en einnig mikið af verkum eftir helstu abstraktmálara þjóðarinnar. Á þessum vef er sjónum beint að höfundum verkanna í Reykjastræti.

Listamenn í Reykjastræti
Listaverkasafn Landsbankans

Listaverkasafnið varð til á löngum tíma enda byggir bankinn á gömlum grunni Landsbanka Íslands sem tók til starfa árið 1886.

Reykjastræti 6
Listaverkavefurinn

Tilgangurinn með þessum listaverkavef er að gera sem flestum kleift að skoða og njóta listaverkasafnsins.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur