Þorvaldur Skúlason
Þorvaldur Skúlason (1906-1984) var fæddur á Borðeyri við Hrútafjörð. Hann stundaði listnám hjá Ásgrími Jónssyni og Jóni Stefánssyni í Reykjavík og fór síðan í áframhaldandi nám til Oslóar og Parísar. Þorvaldur bjó og starfaði í Kaupmannahöfn, Ítalíu og Frakklandi á árunum 1933 til 1940 og flutti þá aftur heim til Íslands.
Án titils
Án titils
Án titils
Án titils
Málverk
Við höfnina
Vefkökur
Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.