Svavar Guðnason
Svavar Guðnason (1909-1988) var fæddur á Höfn í Hornafirði. Hann stundaði listnám í Kaupmannahöfn og fór í námsferðir til Parísar og Ítalíu. Svavar var abstraktmálari og þekktur fyrir kraftmikil og litrík málverk.

Án titils

Án titils

Fiskiganga

Geirfugl
Vefkökur
Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.