Karl Kvaran
Karl Kvaran (1924-1989) var fæddur á Borðeyri við Hrútafjörð. Hann stundaði listnám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og fór síðan í áframhaldandi nám til Kaupmannahafnar. Karl var einn af fremstu abstraktmálurum á Íslandi og þekktur fyrir geometrísk og minimalísk málverk.

Án titils

Krafla

Litir og línuspil

Línur á björtum fleti

Línuhreyfing
Vefkökur
Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.