Erró
Guðmundur Guðmundsson, Erró (f. 1932), er fæddur í Ólafsvík en býr og starfar í París. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands á árunum 1949 til 1952 og eftir námið á Íslandi fór hann í listnám til Oslóar og Flórens og seinna til Ravenna á Ítalíu þar sem hann lagði áherslu á mósaík.
Án titils
Gullæðið
Sællífi
Xenia
Vefkökur
Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.