Ein­ar Jóns­son

Einar Jónsson (1863-1922) var fæddur á Fossi í Mýrdal. Hann lauk prófi í trésmíði árið 1891 og seinna lauk hann teikninámi í Kaupmannahöfn. Málverk Einars eru aðallega landslagsmyndir af Íslandi.

Einar Jónsson

Kálfafell í Fljótshverfi

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur