Eggert Pét­urs­son

Eggert Péturson (f. 1956) stundaði listnám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og fór síðan í framhaldsnám til Hollands. Hann er þekktastur fyrir ítarlegar blómamyndir sínar af íslenskri flóru.

Eggert Pétursson

Gult blóm

Eggert Pétursson

Melur

Eggert Pétursson

Melur síðsumars

Eggert Pétursson

Nornabaugur

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur