Ásgrímur Jónsson
Ásgrímur Jónsson (1876-1958) var fæddur í Gaulverjabæjarhreppi. Hann stundaði nám í Kaupmannahöfn á árunum 1897 til 1903 og fór einnig í námsferðir til Þýskalands og Ítalíu. Hann er einn af frumkvöðlum íslenskrar myndlistar og fyrsti íslenski málarinn til að gera myndlist að aðalstarfi sínu.
Frá Hornafirði
Frá Húsafelli
Frá Vestmannaeyjum
Lómagnúpur
Sveit í Hornafirði
Þingvellir
Vefkökur
Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.